Fermingargjafahugmyndir Epal

Er ferming framundan?

Við tókum saman nokkrar góðar gjafahugmyndir fyrir fermingarbarnið. Það er gaman að gleðja fermingarbarnið með tímalausri hönnun sem mun fylgja þeim inn í fullorðinsárin. Fallegur stakur hönnunarstóll í herbergið, hleðslulampar og ljós, String hillur, rúmföt og rúmteppi, hönnunarbækur og önnur vönduð smávara fyrir unglingaherbergið eru dæmi um gjafir sem endast vel og lengi. Leyfðu okkur að aðstoða þig við valið. Gefðu gjöf frá frægustu hönnuðum heims.

 

– Flettu lengra til að skoða fermingargjafahugmyndirnar – 

 

String hillukerfið býður upp á marga notkunarmöguleika sem henta vel fyrir unglingaherbergið og hægt að velja meðal annars um String skrifborð, vegghillur, hillusamstæður eða náttborð. Smelltu hér til að skoða String í vefverslun.

Klassískir borðlampar í mörgum litum ásamt hleðslulömpum sem njóta mikilla vinsælda í dag er vönduð gjöf sem gleður alla fagurkera. Smelltu hér til að skoða úrvalið af hleðslulömpum.

Vönduð rúmteppi og sængurföt er tilvalin fermingargjöf. Smelltu hér til að sjá úrvalið í vefverslun Epal. 

Smelltu hér til að sjá úrvalið af sængum og koddum. 

Klassískur og stakur stóll nýtur sín vel í herberginu, við eigum til gott úrval á lager af fallegum hönnunarstólum í mörgum litum. Smelltu hér til að sjá brot af úrvalinu frá Fritz Hansen. 

Við eigum til örfá eintök af Jensen 90×200 rúmum í beige lit með olíubornum viðarfótum. Tilboðsverð 119.000 kr. Fullt verð 169.500 kr. Kíktu við hjá okkur í Epal Skeifunni til að skoða rúmin.

 

Hjá okkur í Epal finnur þú gott úrval af vönduðum hönnunar og lífstílsbókum ásamt skemmtilegum albúmum. Smelltu hér til að skoða úrvalið. 

Spilin frá Printworks eru ekki bara skemmtileg heldur koma í fallegum umbúðum sem gaman er að hafa uppivið. Tilvalin fermingargjöf! Smelltu til að sjá úrvalið af spilum í vefverslun Epal.

Klassísk viðardýr eftir Kay Bojesen gleðja unga sem aldna. Smelltu hér til að sjá úrvalið. 

 

Smelltu hér til að sjá enn fleiri fermingargjafahugmyndir

FERMINGAR 2018

Nú styttist í fermingar og í því tilefni tókum við saman nokkrar hugmyndir að fermingargjöfum í öllum verðflokkum, stórar og smáar. Vinsælt hefur verið að gefa fermingarbörnum eigulega hluti fyrir unglingaherbergið, Við bjóðum upp á mikið úrval af gjafavöru á breiðu verðbili sem henta bæði fyrir stráka og stelpur.

Við tókum saman nokkrar hugmyndir af gjöfum og tökum vel á móti ykkur í verslunum okkar í Skeifunni, Kringlunni, Laugavegi og í Hörpu.

120 eða 140 x 200 cm ( sama verð )

Softline l yfirdýna. Val um þrjá liti á áklæði og val um fætur / eik eða stál.

Verð 229.000.-

 

FERMINGAR: BORÐSKREYTINGAR

Við eigum ekki aðeins til úrval af fallegum fermingargjöfum heldur einnig ýmislegt fyrir borðskreytingar. Það getur verið gífurlega skemmtilegt að skreyta fermingarveisluborð því þá “má allt”.
Stafirnir og bollarnir frá Design Letters eru góð hugmynd til að skrifa nafn fermingarbarnsins með. Einnig eigum við til fínt úrval af dúkum og servíettum. Kíktu við á úrvalið í verslunum okkar eða í vefverslun okkar epal.is – 

ferming2

 

Á myndinni að ofan má sjá vörur frá Design Letters, dúka frá Hay og Ferm Living, servíettur frá Ihanna home og Hekla, Kubus skál, tréfugl frá Architect made, Kastehelmi skál frá Iittala og Omaggio vasa frá Kahler.

FERMINGAR 2015

Ert þú á leið í fermingu? Þú finnur fermingargjöfina hjá okkur í Epal.

Við bjóðum upp á mikið úrval af gjafavöru á breiðu verðbili sem hentar bæði fyrir stráka og stelpur. Við tókum saman nokkrar hugmyndir af gjöfum en þar má meðal annars nefna fallega hönnuð gæðarúmföt, rúmteppi, skartgripatré, bókastoðir, hnöttur, íslensk hönnun og fleira skemmtilegt.

Kíktu við og sjáðu úrvalið.

pyro-1

Kisukerti eftir Þórunni Árnadóttur

applicata-varegruppe-blossom

Litríkir kertastjakar frá Applicata

10258319_10152827082089447_2838299125980958085_n

Púði fyrir herbergi fermingarbarnsins,

384493_10150447862472242_181084442241_8919269_1825696024_n

Rúmföt, púðar eða rúmteppi frá Ferm Living

kaleido-set

Fallegir bakkar undir smáhluti, snyrtivörur eða skart frá HAY

Area13

Töff tréstyttur frá Areaware

 

SB-Hay-bed-linens-1

Við erum með mikið úrval af fallegum og einstökum rúmfötum, 

lrg_vision+red+fc7.2a9fa492

Hnettir í ýmsum litum

krummi_hook3

Krumminn er klassísk gjöf

Jewellery-Tree-Large-wEarStuds-StyleShot-product-16x9_jpg_700x394_crop_upscale_q85

Skartgripatré frá MENU

 

hay-pinocchio-confetti

 

Litrík og skemmtileg motta fyrir herbergið frá HAY

design_letters_plant_pot_3

Það má finna ýmislegt skemmtilegt frá Design Letter, t.d. bolla með upphafsstaf barnsins, skissubækur og fleira

10929951_10153560303824447_2835598430002415882_n

Normann Copenhagen er með mikið úrval af gjafavöru, þessa krús má nota undir skartgripi t.d.

562902_10151815804989447_1083689741_n

Smart leðurbókastoðir frá Zuny

480601_10151825691649447_225970979_n

Apinn er klassísk gjöf Screen Shot 2015-03-31 at 12.04.53

Einnig eigum við til gott úrval af snögum og fatahengjum

Þetta er aðeins brot af úrvali okkar, vertu velkomin/n í verslanir okkar í Skeifunni, Hörpu og Kringlunni og við aðstoðum þig við valið.