FERMINGAR 2015

Ert þú á leið í fermingu? Þú finnur fermingargjöfina hjá okkur í Epal.

Við bjóðum upp á mikið úrval af gjafavöru á breiðu verðbili sem hentar bæði fyrir stráka og stelpur. Við tókum saman nokkrar hugmyndir af gjöfum en þar má meðal annars nefna fallega hönnuð gæðarúmföt, rúmteppi, skartgripatré, bókastoðir, hnöttur, íslensk hönnun og fleira skemmtilegt.

Kíktu við og sjáðu úrvalið.

pyro-1

Kisukerti eftir Þórunni Árnadóttur

applicata-varegruppe-blossom

Litríkir kertastjakar frá Applicata

10258319_10152827082089447_2838299125980958085_n

Púði fyrir herbergi fermingarbarnsins,

384493_10150447862472242_181084442241_8919269_1825696024_n

Rúmföt, púðar eða rúmteppi frá Ferm Living

kaleido-set

Fallegir bakkar undir smáhluti, snyrtivörur eða skart frá HAY

Area13

Töff tréstyttur frá Areaware

 

SB-Hay-bed-linens-1

Við erum með mikið úrval af fallegum og einstökum rúmfötum, 

lrg_vision+red+fc7.2a9fa492

Hnettir í ýmsum litum

krummi_hook3

Krumminn er klassísk gjöf

Jewellery-Tree-Large-wEarStuds-StyleShot-product-16x9_jpg_700x394_crop_upscale_q85

Skartgripatré frá MENU

 

hay-pinocchio-confetti

 

Litrík og skemmtileg motta fyrir herbergið frá HAY

design_letters_plant_pot_3

Það má finna ýmislegt skemmtilegt frá Design Letter, t.d. bolla með upphafsstaf barnsins, skissubækur og fleira

10929951_10153560303824447_2835598430002415882_n

Normann Copenhagen er með mikið úrval af gjafavöru, þessa krús má nota undir skartgripi t.d.

562902_10151815804989447_1083689741_n

Smart leðurbókastoðir frá Zuny

480601_10151825691649447_225970979_n

Apinn er klassísk gjöf Screen Shot 2015-03-31 at 12.04.53

Einnig eigum við til gott úrval af snögum og fatahengjum

Þetta er aðeins brot af úrvali okkar, vertu velkomin/n í verslanir okkar í Skeifunni, Hörpu og Kringlunni og við aðstoðum þig við valið.