Aeros frá Louis Poulsen

Aeros

Design
Ross Lovegrove

Concept
Aeros immediately draws the attention of the eye. An ethereal, floating object with an exquisitely perforated surface at once luminous and shielded. Aeros exudes an elegant mystique reminiscent of Byzantine decoration. Aeros is equally ultramodern, and its advanced design made technical production a major challenge. With its sculptural beauty, its shielded light source and comfortable light distribution, Aeros fulfils all requirements of the Louis Poulsen lighting philosophy. Aeros is mainly designed to be suspended relatively low above tables, but may with the same optimum result be mounted higher up. The fixture is ideal for private interiors and professional settings, such as conference rooms, restaurants, bars and receptions.

Finish
Titanium coloured, anodised.

Bókamerki eftir Olgu Nielsen Egilsdóttur

Olga Nielsen
Gull-og silfursmíðanemi við Tækniskólann.
Er með verkfræðimenntun, B.Sc í byggingarverkfræði en útskrifaðist þaðan 2006. Hefur einnig tekin tvö ár í arkitektúrnámi í Danmörku.

Gersemi bókamerkið er hönnunarverkefni hennar í skólanum, það fékk hæstu einkunn og var valið sem gjöf til gesta fyrir hönd gull-og silfursmíðabrautar skólans.
Bókamerkið er einnig á Jólasýningu Handverks og Hönnunar 2009 Aðalstræti 10.

Bókamerkið er allt unnið hérna heima, og er laser skorið úr áli og rafbrynjað/litað til að loka málminum og til að fá mismunandi liti.

Neyslumynstur

NEYSLUMYNSTUR

Þessi diskur sýnir neyslumynstur Íslendinga á árunum 1998-2009 og er skopleg ábending á efnishyggjuna sem fylgdi góðærinu.

Mynstrið er línurit byggt á tölum frá Hagstofu Íslands yfir einkaneyslu Íslendinga 1998-2009.

Diskurinn er gerður í anda hinna bláu minjagripadiska sem hafa prýtt heimili okkar Íslendinga í áratugi

Diskinn hannaði Snæbjörn Stefánsson í samstarfi við eiginkonu sína Róshildi Jónsdóttur. Snæbjörn og Róshildur eru vöruhönnuðir að mennt og reka þau hönnunarfyrirtækið

Hugdetta ehf. Önnur verk þeirra má sjá á ww.hugdetta.com,

til dæmis húsgögn, fiskibeinamódel, barnahús og leikföng.