GO FORM studio

GO FORM studio

Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson útskrifuðust sem húsgagna og innanhússarkitektar frá Danmars Design Skole í Kaupmannahöfn 1983. ​Þau stofnuðu teiknistofuna Go Form árið 1987 og hafa innréttað heimili, fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum og gerðum ásamt því að sérhanna húsgögn fyrir stofnanir og fyrirtæki.

Því miður fundust engar vörur við þessa leit.