Showing all 3 results

Sveinn Kjarval

Sveinn Kjarval

Sveinn Kjarval fæddist í Danmörku árið 1919. Foreldrar hans voru Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari og Tove Kjarval, f. Merrild, þekktur rithöfundur, af listamannaættum. Sveinn stundaði nám við Kunsthåndværkskolen í Kaupmannahöfn og brautskráðist sem innanhússarkitekt vorið 1949. Hann var frumkvöðull í húsgagna- og innanhússhönnun á Íslandi.
139.800 kr