Við bjóðum væntanlegum brúðhjónum, afmælisbörnum og útskriftarnemum upp á þá þjónustu að útbúa gjafalista hjá okkur, það auðveldar gestum valið á réttu gjöfinni. Hægt er að koma við í verslun okkar í Skeifunni 6 á venjulegum opnunartíma og við hjálpum ykkur að búa til gjafalista, en einnig er hægt að búa til gjafalista á netinu með því að fylla út formið hér fyrir neðan.
Epal gefur verðandi brúðhjónum fyrstu gjöfina.

Búa til gjafalista

Innskráning

Endurstilla lykilorð

Vinsamlegast smellið aðeins einu sinni á hnappinn og bíðið. Það tekur smá stund að útbúa listann.

Ráðgjöf fyrir brúðhjón

Það er í mörg horn að líta þegar kemur að brúðkaupi. Hjá Epal getur þú pantað viðtal í ráðgjöf þar sem við aðstoðum brúðhjón við ýmislegt sem kemur upp í undirbúningi fyrir stóra daginn.