Hjá Epal getur þú pantað ráðgjöf

Vantar þig ráðgjöf fyrir heimilið og aðstoð við val á húsgögnum eða rúmi?

Hjá okkur starfar hópur af sérfræðingum í húsgögnum, ljósum, textílvörum og rúmum. Innanhússhönnuðir, innanhússarkitektar, textílhönnuðir og fleiri.

Hafðu samband og við tengjum þig við rétta aðilann.

Athugið að ráðgjöf fer einungis fram á opnunartíma í verslun Epal í Skeifunni.