Kæru brúðhjón

Við bjóðum væntanlegum brúðhjónum að útbúa gjafalista á heimasíðu okkar með því að fylla út formið hér að neðan eða koma við í verslun okkar Skeifunni 6 þar sem starfsmenn geta aðstoðað ykkur við að útbúa gjafalista og gefa góð ráð.

Gjafalistinn er svo aðgengilegur gestum bæði í vefverslun og í verslunum Epal.

Öll brúðhjón sem búa til gjafalista hjá Epal fá gjafabréf að verðmæti 15% þeirrar upphæðar sem verslað var af brúðargjafalistanum. Við mælum með því að brúðhjón velji fjölbreyttar vörur á breiðu verðbili því það er algengt að gestir hópi sig saman í stærri gjafir og hvetjum við því brúðhjón að hafa dýrari gjafir á listanum ásamt Epal gjafabréfum.

Ef þið hafið einhverjar spurningar vinsamlegast hafið samband við brudkaup@epal.is

Búa til gjafalista

Login Endurstilla lykilorð?