Fyrri sýningar:

  1. Anna María Sigurjónsdóttir, ljósmyndari. Ljósmyndasýning í minningu Önnu Maríu á verkum sem hún tók fyrir Epal fyrir um tuttugu árum síðan. Nóvember 2021
  2. Hugleikur Dagsson, Pop Up sölusýning “Hullabúð” og Hugleikur teiknaði á staðnum jólagjafir eftir pöntun. Desember 2021
  3. Daði Harðarsson, keramíker, “Margt býr í glerungnum”. Apríl 2022
  4. Óskar Guðmundsson, “Tinni á Íslandi.” Sýning á teikningum af Tinna í íslensku umhverfi. Á sýningunni voru árituð og númeruð grafísk verk og plaköt til sölu. Maí – ágúst 2022
  5. Paper Collective. Sýning á vinningsverkum úr samkeppni Epal og Paper Collective sem haldin var sumarið 2022 á meðal skapandi Íslendinga. 19.08. – 02.09.