Volki

Volki er lista- og hönnunarstúdíó þeirra

Olgu Hrafnsdóttur og Elísabetar Jóns-

dóttur. Frá upphafi hefur Volki haft

það að leiðarljósi að hanna húsgögn og

aðra hversdagslega muni fyrir heimilið

þar sem íslensk náttúra, alþýðugildi og

handverk setja ríkan svip

á hönnunina. Í nýjustu línu Volka ráða

skærir litir og geómetrísk mynstur ríkjum.

Innblástur fengu þær frá litríku og

fjölbreyttu húsunum í miðbæ Reykjavíkur.