Nýtt og væntanlegt frá String – Pira G2

String kynnti á dögunum spennandi nýjung, Pira G2 sem er glæsileg og nútímalegri útgáfa af klassísku Olle Pira hillunum frá 1954 eftir arkitektinn Anna won Schewen og iðnhönnuðinn Björn Dahlström.

Pira G2 er fáguð og sterkbyggð í senn, byggð á einingum sem hægt er að setja saman á marga vegu eftir þínum hugmyndum og stíl en virðist nánast byggð sem ein sérsmíðuð heild. Pira G2 býður upp á þann möguleika að vera veggfest eða sett upp sem skilrúm, frá gólfi til lofts.

Pira G2 er væntanleg í Epal.

NÝTT! Tilbúnar útfærslur af String hillukerfinu

Við kynnum spennandi nýjung í vefverslun Epal – Tilbúnar útfærslur af String hillukerfinu.
Finndu þína drauma String samsetningu fyrir forstofuna, eldhúsið, baðherbergið eða stofu – allt í vefverslun Epal.
Hér getur þú skoðað úrval hugmynda af samsetningum, keypt tilbúnar einingar eða hannað þína eigin útgáfu.
Við vonum svo sannarlega að þessi nýjung eigi eftir að auðvelda þér að bæta og fegra heimilið þitt.

Núna er rétti tíminn til að panta útihúsgögn fyrir sumarið!

Núna er rétti tíminn til að leggja inn pöntun fyrir útihúsgögnum þar sem styttist í hið íslenska sumar þar sem við njótum veðurblíðunnar í garðinum eða á pallinum.

Í Epal finnur þú úrval af glæsilegum og klassískum útihúsgögnum úr miklum gæðum sem endast vel og þola íslenskt veðurfar. Á meðal okkar fremstu fyrirtækja í útihúsgögnum eru dönsku fyrirtækin Skagerak og Cane-line en einnig bjóðum við upp á nútímaleg gæðahúsgögn frá vinsæla danska hönnunarmerkinu HAY sem notið hafa gífulegra vinsælda ásamt umhverfisvænum útihúsgögnum frá Mater. Þú finnur einnig úrval af fallegum smávörum fyrir garðinn og pallinn í Epal.

 

Skagerak

Skagerak er danskt fjölskyldurekið hönnunarfyrirtæki stofnað árið 1976 sem framleiðir gæða húsgögn og smávöru með áherslu á framúrskarandi handverk og klassíska hönnun. Skagerak uppfyllir hæstu gæðastaðla þegar kemur að umhverfi, ábyrgð og gagnsæi og nota þau aðeins FSC vottaðan við í framleiðslu sína. Útihúsgögnin eru í klassískum skandinavískum stíl og má þar nefna Drachmann línuna sem er sérstaklega falleg.

 

Caneline

Caneline er danskt hönnunarfyrirtæki með yfir 30 ára reynslu í hönnun og framleiðslu á hagnýtum og þægilegum húsgögnum. Caneline framleiðir hágæða viðhaldsfrí útihúsgögn sem þola vel veður, vind og frost. Caneline hefur hlotið fjöldan allan af verðlaunum í flokki útihúsgagna fyrir gæði og fallega hönnun.

Vörurnar eru hannaðar með skandinavíska sumardaga í huga þar sem að útihúsgögnin fullkomna stemminguna. Hönnuðir Caneline hafa haft það að leiðarljósi að láta aldrei útlit víkja fyrir notagildi, og eru húsgögnin því bæði falleg og þægileg.

 

HAY

Palissade er lína af útihúsgögnum hönnuð af Ronan og Erwan Bouroullec fyrir HAY. Línan var hönnuð til þess að passa inn í fjölbreyttar aðstæður; kaffihús, veitingarhús, garðinn, svalir og á pallinn. Palissade samanstendur af stólum, bekkjum, borðum og hægindarstólum og eru í heildinni 13 ólík húsgögn að finna í línunni. Húsgögnin eru sterk án þess að vera fyrirferðamikil og elegant án þess að vera viðkvæm.

Frekari upplýsingar varðandi pöntun er hægt að fá í verslun okkar í Epal Skeifunni, eða með því að senda póst á starfsfólk okkar í húsgagnadeild.

String 

String býður nú upp á klassískar hillur úr galvaníseruðu stáli sem henta vel utandyra, og þá sérstaklega á yfirbyggðar svalir. Hillurnar eru sérsniðnar þínum þörfum og henta jafnt á litlar sem stórar svalir.

 

Mater 

Ocean línan frá Mater er endurhönnun á borðum og stólum (upphaflega hannað árið 1955) úr úrgangsplastefni sjávar, og sameinar nýstárlegar lausnir til að koma í veg fyrir mengun sjávar – með einum af þekktasta hönnuði 20. aldar, Nönnu Ditzel.

Haf eftir Nönnu Ditzel táknar sjálfbæra og nýstárlega hugsun og hlaut hönnunarverðlaun Wallpaper fyrr á árinu. Einn stóll notar 960 g af úrgangsplastefni sjávar.

Húsgögnin eru gerð úr endurunnum fisknetum og endurunnu harðplasti úr sjónum og er línan gerð og prófuð til notkunar utandyra. Haf línan er hönnuð með það í huga að hægt sé að taka húsgögnin í sundur þegar að þeim degi kemur, og því hægt að endurvinna hvern hlut aftur í sitt hreinasta form og setja aftur í framleiðslu fyrir nýtt upphaf.

 

Verið velkomin í verslun okkar, Skeifunni 6 og fáðu ráðgjöf við valið á gæða útihúsgögnum.

Nýtt frá String 2020 : klassísk hönnun fyrir öll heimili

Klassíska String hillukerfið var hannað árið 1949 af sænska arkitektnum Nils Strinning og hefur það síðan þá hlotið mörg alþjóðleg hönnunarverðlaun. String hillukerfið er hannað þannig að auðvelt er að bæta við skápum og hillum að vild og sérsníða hillurnar að þínum þörfum. Hillurnar koma í nokkrum útgáfum og er ein þekktasta útgáfan String Pocket.

String kynnti á dögunum spennandi nýjungar og má þar nefna String Pocket hillur úr málmi sem koma í þremur litum; neon appelsínugulum, grábrúnum og klassískum hvítum. Hægt er að bæta við aukahlutum við String málmhillur, svosem krókum og hengi.

Klassíska String hillukerfið var einnig kynnt í nýjum litum, hlýlegum brúnum sem fer vel saman við hillurnar sérstaklega eikarhillurnar. Nýjir aukahlutir voru kynntir til sögunnar eins og hnífastatíf sem hengt er á hillurnar

Við eigum til mikið úrval af String hillum á lager og einnig er hægt að panta allar nýjungar sem nefndar eru hér að ofan. Verið hjartanlega velkomin í verslun okkar, Epal Skeifunni og kynntu þér betur String hillukerfið sem hentar öllum heimilum.

Sjá brot af vöruúrvalinu í vefverslun Epal –

Hönnunarklassík : String hillukerfið

Klassíska String hillukerfið var hannað árið 1949 af sænska arkitektnum Nils Strinning og hefur það síðan þá hlotið mörg alþjóðleg hönnunarverðlaun. String hillukerfið er hannað þannig að auðvelt er að bæta við skápum og hillum að vild og sérsníða hillurnar að þínum þörfum. Hillurnar koma í nokkrum útgáfum og er ein þekktasta útgáfan String Pocket.

Kíktu við í verslun okkar í Skeifunni 6, og sjáðu úrvalið.

 

NÝTT FRÁ STRING

Núna á dögunum komu út nýjar og glæsilegar myndir frá String sem sýna nokkrar spennandi nýjungar sem bætast núna við vöruúrval þeirra ásamt því að gefa margar góðar hugmyndir að uppröðunum. String hillukerfið nýtur alltaf jafn mikilla vinsælda en það var hannað árið 1949 af sænska arkitektnum Nils Strinning. Hillurnar hafa síðan þá orðið að nokkurskonar hönnunartákni en ástæðurnar fyrir því eru nokkrar, hillurnar þykja afar hentugar og auðvelt er að bæta við skápum og hillum að vild og sérsníða String hillurnar að þínum þörfum. Hillurnar koma í nokkrum útgáfum og er þekktasta útgáfan String með umgjörð úr málmi ásamt litlum String Pocket vegghillum.

2.-740x1006 9-740x546 10-740x987 14-740x987 29-740x987 31-740x555 Hall-740x986

Myndir: String

STRING 2016

Núna á dögunum kom út nýr og glæsilegur bæklingur frá String sem sýnir vel allt vöruúrval þeirra ásamt því að gefa margar góðar hugmyndir að uppröðunum. String hillukerfið nýtur alltaf jafn mikilla vinsælda en það var hannað árið 1949 af sænska arkitektnum Nils Strinning. Hillurnar hafa síðan þá orðið að nokkurskonar hönnunartákni en ástæðurnar fyrir því eru nokkrar, hillurnar þykja afar hentugar og auðvelt er að bæta við skápum og hillum að vild og sérsníða String hillurnar að þínum þörfum. Hillurnar koma í nokkrum útgáfum og er þekktasta útgáfan String með umgjörð úr málmi ásamt litlum String Pocket vegghillum.

Núna verður einnig hægt að fá litla vasa sem hentar vel til að geyma í smáhluti og er sérstaklega sniðugt fyrir skrifborðseiningar.

String heldur áfram farsælu samstarfi sínu við einn fremsta innanhússstílista Svíþjóðar, hana Lottu Agaton og eru myndirnar því afar smekklegar eins og sjá má.

Black-String_2016_Lotta_Agaton Black-String-closeup-2016_Lotta_Agaton String_2016_Lotta_Agaton-brown-livingroom String_2016_Lotta_Agaton-concrete-bathroom String_2016_Lotta_Agaton-concrete-bedroom-shelf-styling-closeup String_2016_Lotta_Agaton-concrete-bedroom String_2016_Lotta_Agaton-concrete

Screen Shot 2016-01-18 at 13.53.18

STRING TILBOÐ TIL ÁRAMÓTA

Vegna margra fyrirspurna höfum við ákveðið að framlengja afmælistilboðið á String hillunum fram til áramóta. String hillukerfið nýtur alltaf jafn mikilla vinsælda en það var hannað árið 1949 af sænska arkitektnum Nils Strinning. Hillurnar hafa síðan þá orðið að nokkurskonar hönnunartákni en ástæðurnar fyrir því eru nokkrar, hillurnar þykja afar hentugar og auðvelt er að bæta við skápum og hillum að vild og sérsníða String hillurnar að þínum þörfum. Hillurnar koma í nokkrum útgáfum og er þekktasta útgáfan String með umgjörð úr málmi ásamt litlum String Pocket vegghillum.

AfmTilboð Montana 021215

STRING HILLUR

String hillukerfið nýtur alltaf jafn mikilla vinsælda en það var hannað árið 1949 af sænska arkitektnum Nils Strinning. Hillurnar hafa síðan þá orðið að nokkurskonar hönnunartákni en ástæðurnar fyrir því eru nokkrar, hillurnar þykja afar hentugar og auðvelt er að bæta við skápum og hillum að vild og sérsníða String hillurnar að þínum þörfum. Hillurnar koma í nokkrum útgáfum og er þekktasta útgáfan String með umgjörð úr málmi en einnig má fá þær með glærri plastumgjörð fyrir látlausara útlit.


String_6d_2014 String_6e_2014 String_6f_2014

Epal er söluaðili String á Íslandi.