FERMINGAR 2018

Nú styttist í fermingar og í því tilefni tókum við saman nokkrar hugmyndir að fermingargjöfum í öllum verðflokkum, stórar og smáar. Vinsælt hefur verið að gefa fermingarbörnum eigulega hluti fyrir unglingaherbergið, Við bjóðum upp á mikið úrval af gjafavöru á breiðu verðbili sem henta bæði fyrir stráka og stelpur.

Við tókum saman nokkrar hugmyndir af gjöfum og tökum vel á móti ykkur í verslunum okkar í Skeifunni, Kringlunni, Laugavegi og í Hörpu.

120 eða 140 x 200 cm ( sama verð )

Softline l yfirdýna. Val um þrjá liti á áklæði og val um fætur / eik eða stál.

Verð 229.000.-