FERMINGAR: BORÐSKREYTINGAR

Við eigum ekki aðeins til úrval af fallegum fermingargjöfum heldur einnig ýmislegt fyrir borðskreytingar. Það getur verið gífurlega skemmtilegt að skreyta fermingarveisluborð því þá „má allt“.
Stafirnir og bollarnir frá Design Letters eru góð hugmynd til að skrifa nafn fermingarbarnsins með. Einnig eigum við til fínt úrval af dúkum og servíettum. Kíktu við á úrvalið í verslunum okkar eða í vefverslun okkar epal.is – 

ferming2

 

Á myndinni að ofan má sjá vörur frá Design Letters, dúka frá Hay og Ferm Living, servíettur frá Ihanna home og Hekla, Kubus skál, tréfugl frá Architect made, Kastehelmi skál frá Iittala og Omaggio vasa frá Kahler.