BÓKAHILLUR FYRIR BARNAHERBERGI : ÍSLENSK HÖNNUN

Við vorum að fá nýja sendingu af fallegu bókahillunum fyrir barnaherbergi sem hannaðar eru af Siggu Heimis. Hillurnar eru 120 cm á lengd og hannaðar þannig að bækurnar snúi fram en ekki á hlið eins og tíðkast oft í bókahillum, og skreytir þá bæði veggi herbergisins ásamt því að virka hvetjandi fyrir börn til að grípa í bók til lesturs. Hillurnar eru til í nokkrum litum, hvítu, bleiku, og grænu og er hillan leiserskorin úr málmi.

1251459525_b_hylla2

Falleg íslensk hönnun í barnaherbergið.