LUCIE KAAS: KLASSÍSK SKANDINAVÍSK HÖNNUN

Hönnunarmerkið Lucie Kaas var stofnað árið 2012 með það að markmiði að framleiða fallegar og tímalausar hönnunarvörur. Eitt fyrsta verk þeirra var að hefja endurframleiðslu á þekktri Skandinavískri hönnun, þar má nefna Lótus stellið sem hannað var árið 1963 af norska listamanninum Arne Clausen. Í vöruúrvali þeirra má meðal annars finna fallegt keramík og skemmtileg viðardýr til að skreyta heimilið með.

Front-sparrow

Image-AC-2

Image-AC-3

image.resize.php

Lucie_Kaas_004

Nýjasta viðbótin frá Lucie Kaas er fallegt keramík í anda Lyngby postulínsins.

Kíktu við í verslun okkar og skoðaðu úrvalið.

LUCIE KAAS

Það var ekki fyrr en árið 2012 sem danska hönnunarfyrirtækið Lucie Kaas var stofnað, en þeirra markmið er að koma fram með tímalausa og fallega hönnun. Þeir byrjuðu á því að hefja endurframleiðslu á nokkrum þekktum vörum frá fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum. Þar má nefna t.d. tréfígúrúr Gunnar Flørning og Arne Clausen collection sem er lína af skálum og borðbúnaði með lótusmynstri, sem fjölmargir ættu að kannast við.

Á stuttum tíma hefur Lucie Kaas náð gífurlegum árangri og eru vörurnar seldar í verslunum um heim allan, t.d. Epal!