LUCIE KAAS: KLASSÍSK SKANDINAVÍSK HÖNNUN

Hönnunarmerkið Lucie Kaas var stofnað árið 2012 með það að markmiði að framleiða fallegar og tímalausar hönnunarvörur. Eitt fyrsta verk þeirra var að hefja endurframleiðslu á þekktri Skandinavískri hönnun, þar má nefna Lótus stellið sem hannað var árið 1963 af norska listamanninum Arne Clausen. Í vöruúrvali þeirra má meðal annars finna fallegt keramík og skemmtileg viðardýr til að skreyta heimilið með.

Front-sparrow

Image-AC-2

Image-AC-3

image.resize.php

Lucie_Kaas_004

Nýjasta viðbótin frá Lucie Kaas er fallegt keramík í anda Lyngby postulínsins.

Kíktu við í verslun okkar og skoðaðu úrvalið.