LUCIE KAAS

Það var ekki fyrr en árið 2012 sem danska hönnunarfyrirtækið Lucie Kaas var stofnað, en þeirra markmið er að koma fram með tímalausa og fallega hönnun. Þeir byrjuðu á því að hefja endurframleiðslu á nokkrum þekktum vörum frá fimmta, sjötta og sjöunda áratugnum. Þar má nefna t.d. tréfígúrúr Gunnar Flørning og Arne Clausen collection sem er lína af skálum og borðbúnaði með lótusmynstri, sem fjölmargir ættu að kannast við.

Á stuttum tíma hefur Lucie Kaas náð gífurlegum árangri og eru vörurnar seldar í verslunum um heim allan, t.d. Epal!