ÍSLANDSBAKKINN

Grein um Íslandsbakkann birtist í Lífinu með Fréttablaðinu í morgun.

Það voru þær Unnur Ýrr Helgadóttir og Marikó Margrét Ragnarsdóttir sem hönnuðu Íslandsbakkann sem fæst hjá okkur í Epal. Íslandsbakkinn er fallega myndskreyttur bakki sem hægt er að nota til að bera fram veitingar eða jafnvel sem veggskraut.

Falleg íslensk hönnun.