NÝ LÍNA FRÁ MENU

Hér má sjá brot af nýrri vor og sumarlínu danska hönnunarfyrirtækisins MENU. Þeir eru mjög framarlega þegar kemur að hönnunarfyrirtækjum sem sérhæfa sig í smávörum fyrir heimilið og fylgjast þeir vel með öllum stefnum og straumum. Þessi nýja lína er mjög fersk og flott og erum við afskaplega spennt fyrir henni.

Þess má geta að hægt er að panta allar vörurnar úr þessari nýju línu MENU hjá okkur.

 


Væntanlegt í Epal.