Jólaborðið í Epal Skeifunni : Halla Bára

Jólaandinn svífur yfir í verslunum Epal og höfum við fengið til okkar hönnuði og annálaða fagurkera sem dekka jólaborð í hverri viku fram að jólum í Epal Skeifunni.

Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður dekkaði upp glæsilegt jólaborð í Epal Skeifunni sem stendur til 1. desember.

Bókin Desember er ný bók frá hjónunum Höllu Báru og Gunnari Sverrissyni, Home and Delicious sem gefið hafa út bækur og tímarit um heimili, hönnun og arkitektúr síðustu ár.

Bókin er um desember, aðventuna og jólin – stemmningu, innblástur og hugmyndir fyrir þennan árstíma.

Halla Bára er með meistaragráðu í innanhússhönnun frá Domus Academy í Mílanó á Ítalíu. Hún vinnur sem innanhússhönnuður og ráðgjafi að ýmsum verkefnum jafnframt því að ritstýra Home and Delicious vefsíðunni. Halla Bára hefur haldið vinsæl námskeið um innanhússhönnun sem við mælum með að áhugafólk um hönnun og heimili kynni sér nánar.

Námskeið um innanhússhönnun í Epal Skeifunni – taktu þátt!

INNANHÚSSHÖNNUN / NÁMSKEIР

Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður kemur til okkar í Epal Skeifunni þann 22. október og heldur námskeið um innanhússhönnun sem notið hefur gífulegra vinsælda meðal þeirra sem áhugasamir eru um innanhússhönnun og falleg híbýli.

NÁMSKEIÐ Í INNANHÚSSHÖNNUN er fyrir áhugasama, byrjendur, lengra komna og alla hina, sem vilja ná meiri færni og öryggi í að vinna með eigið umhverfi eða skapa áhugaverða umgjörð innanhúss.

“Hvernig gerum við heimilið okkar persónulegt og einstakt í okkar huga – sjálfstæð hugsun, öryggi og gleði skipta máli og við förum yfir það ásamt svo ótalmörgu öðru…”

Skráðu þig í pottinn og þú gætir unnið námskeið um innanhússhönnun sem haldið verður í Epal Skeifunni þann 22. október kl. 18:00. 

15 heppnir einstaklingar verða dregnir út og verður þeim boðið í notalega kvöldstund ásamt léttum veitingum með Höllu Bára í Epal Skeifunni.

Skráðu þig til þátttöku með því að koma við í VIPP eldhúsinu Epal Skeifunni og skildu eftir nafn ásamt símanúmeri, dagana 10. – 17. október.

Halla Bára er með meistaragráðu í innanhússhönnun frá Domus Academy í Mílanó á Ítalíu. Hún vinnur sem innanhússhönnuður og ráðgjafi að ýmsum verkefnum jafnframt því að ritstýra Home and Delicious vefsíðunni. Einnig hefur hún haldið vinsæl námskeið um innanhússhönnun sem hafa slegið í gegn.

 

Námskeið um innanhússhönnun í Epal Skeifunni – taktu þátt!

INNANHÚSSHÖNNUN / NÁMSKEIР

Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður kemur til okkar í Epal Skeifunni þann 13. mars og heldur námskeið um innanhússhönnun sem notið hefur gífulegra vinsælda meðal þeirra sem áhugasamir eru um innanhússhönnun og falleg híbýli.

NÁMSKEIÐ Í INNANHÚSSHÖNNUN er fyrir áhugasama, byrjendur, lengra komna og alla hina, sem vilja ná meiri færni og öryggi í að vinna með eigið umhverfi eða skapa áhugaverða umgjörð innanhúss.

“Hvernig gerum við heimilið okkar persónulegt og einstakt í okkar huga – sjálfstæð hugsun, öryggi og gleði skipta máli og við förum yfir það ásamt svo ótalmörgu öðru…”

Skráðu þig í pottinn og þú gætir unnið námskeið um innanhússhönnun sem haldið verður í Epal Skeifunni þann 13. mars kl. 18:00. 

10 heppnir einstaklingar verða dregnir út og verður þeim boðið í notalega kvöldstund ásamt léttum veitingum með Höllu Bára í Epal Skeifunni.

Skráðu þig til þátttöku með því að koma við í VIPP eldhúsinu Epal Skeifunni og skildu eftir nafn ásamt símanúmeri, dagana 26. feb – 8. mars.

Halla Bára er með meistaragráðu í innanhússhönnun frá Domus Academy í Mílanó á Ítalíu. Hún vinnur sem innanhússhönnuður og ráðgjafi að ýmsum verkefnum jafnframt því að ritstýra Home and Delicious vefsíðunni. Einnig hefur hún haldið vinsæl námskeið um innanhússhönnun sem hafa slegið í gegn.