CRAZY ART – FROM UNDIRTÓNAR

The Icelandic culture has spread widely and now most recently in the store Epal

Við drógum línur í jörðina
drógum línur í eldinn
línur í loftið
og vatnið
við tyllum á þær ýmsu eldfimu
ýmsu laufléttu
vatnsheldu
eða var það sandfimu og eldlétta?
var það laufheldu og vatnsblásnu?

                                   SJÓN 

The furniture store Epal, situated in Skeifan 6, arranged an interesting exhibition on Thursday 22 March. The store seeks different paths compared to other furniture stores, according to Fridrik Weisshampel, who is presentation and marketing manager at Epal. There you can find furniture which you will not see in any other furniture store. You will find a lamp which blows itself up when you light it, furniture on the move og other similar fantastic things. Eyjólfur Pálsson, owner of Epal, was in charge of the arrangement, and he was also in charge of the exhibition “Tilfelli” (Incidents) in the old Sputnik house at Hverfisgata last October, which was arranged by the sisters Bára Hólmgeirsdóttir and Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir.

The arrangement on 22. March was entitled “Fjörfiskur”and it is an installation or a happening. It was produced by many professionals, the artistic director was Finnur Arnar, music by Jóhann Johannsson and light design by Kjartan Thorisson. Professional consultance provided by Ágústa Gudmarsdóttir and Valgerdur Melsted designed the costumes. Ólöf Jakobína Ernudóttir was stylist and last but not least, the poet Sjón gave the happening a poem. The performance started when the happening group took down cards from a wall, one by one, each with a letter and arranged into the ceiling so you could finally read the nice poem. Meanwhile the music of Jóhann Jóhannsson, a member of the organquartet Apparat sounded, which was one of the nicest things of the evening, surrealistic pop music.

This evening was very succesful and hopefully other furniture stores will copy this excellent idea.

From Undirtónar.

Posted in Óflokkað

Nýjungar frá Joseph Joseph

Bráðsniðuga og flotta hönnunarfyrirtækið Joseph Joseph hefur nýlega sent frá sér ýmsar nýjungar sem eru þó í takt við eldri vörurnar, einstaklega smart, sniðugar og stílhreinar.

Cut & collect er sniðugt skurðarbretti með skúffu.

Cookbook bókastandur er sniðugur til að halda matreiðslubókinni opinni eða undir i-padinn á meðan eldað er, en bókastandinn er síðan auðvelt að geyma í bókahillunni á meðan hann er ekki í notkun.

Cooking gift set, er hugsað sem gjöf og kemur í smekklegri gjafaöskju sem inniheldur þrjár sívinsælar vörur í eldhúsið.

Sívinsælu og margverðlaunuðu litaskiptu skurðabrettin frá Joseph Joseph eru núna til með stállituðum merkingum fyrir ennþá stílhreinna útlit.

Mjög hressandi nýjung eru Kitchen beats, kassettu og plötu vinnubretti úr hertu gleri, tilvalin tækifærisgjöf fyrir tónlistarunnenda.

Hér má sjá brot af nýju vörunum frá Joseph Joseph en í Epal er mjög gott úrval af bráðsniðugum og smart vörum frá þeim.

 

Og ekki gleyma að koma við og skoða sýningu til heiðurs Arne Jacobsen sem hönnuð er af arkitektinum Micheal Sheridan fyrir Fritz Hansen.

Arne Jacobsen & Fritz Hansen

Nú stendur yfir í Epal sérstök sýning til heiðurs Arne Jacobsen sem hönnuð er af arkitektinum Micheal Sheridan fyrir Fritz Hansen.

Arne Jacobsen (1902-1971) er þekktur sem áhrifaríkasti arkitekt sem uppi hefur verið. Meistaraverk hans sem arkitekt eru meðal annars SAS hótelið í Kaupmannahöfn ásamt St Catherine skólanum í London.

Arne Jacobsen var arkitekt sem leit á húsið og búnað þess sem eina listræna heild. Hann sá oft bæði um hönnun byggingar, til þess að hanna húsgögnin ásamt öllum innréttingum og útbúnaði.

Sum af hans þekktustu húsgögnum má nefna að sé Eggið og Svanurinn sem hannaðir voru fyrir SAS Royal hótelið í Kaupmannahöfn árið 1957 og eru í dag álitin sem táknmynd skandinavískar hönnunar.

Arne Jacobsen er talinn hafa verið mikill fullkomnisti og afar háar væntingar hans til framleiðslufyrirtækja á húsgögnum sínum leiddi hann á fund með Fritz Hansen árið 1934. Sá fundur markaði upphaf af löngu og afar farsælu samstarfi, en enn þann dag í dag sér Fritz Hansen um að framleiða upphaflega hönnun Arne Jacobsen.

 

 

Ýmislegt fallegt frá HAY

 

Woody er flott eikarhilla frá HAY sem kemur jafn vel út sem frístandandi eða uppvið vegg þar ssem ekkert fram né aftur er gefið til kynna. Allar samsetningar eru sjáanlegar sem gefur hillunni mikinn karakter og hægt er að fá hana með hvítum, gráum eða marglitum hillum sem liggja lausar ofan á viðarrammanum.

DLM (don’t leave me) eru æðisleg hliðarborð sem koma í nokkrum hressandi litum. Borðið er hugsað sem færanlegt kaffiborð og er því með haldfangi svo auðvelt er að kippa því með útá svalir með kaffi og góða bók!

Loop fatahengin eru flott frístandandi fatahengi sem henta vel í andyrið eða undir uppáhaldsflíkurnar í svefnherberginu.

Einnig hefur HAY ásamt Scholten og Baijings hannað í samstarfi æðislegar vefnaðarvörur og þar má nefna þessi fallegu viskustykki hér að ofan ásamt sængurfötum.

HAY er allavega í uppáhaldi hjá okkur!

Útihúsgögn frá Caneline

Caneline framleiðir hágæða viðhaldsfrí útihúsgögn sem þola vel veður, vind og frost. Caneline hefur hlotið fjöldann allann af verðlaunum í flokki útihúsgagna fyrir gæði og fallega hönnun.

Vörurnar eru hannaðar með skandinavíska sumardaga í huga þar sem að útihúsgögnin fullkomna stemminguna. Hönnuðir Caneline hafa haft það að leiðarljósi að láta aldrei útlit víkja fyrir notagildi, og eru húsgögnin því bæði flott og mjög þægileg.

 

HUGMYNDIR AÐ FERMINGARGJÖFUM

Hér að neðan má sjá ýmsar hugmyndir af skemmtilegum fermingargjöfum,
Flott trédýr og vélmenni frá Areaware
Acapulco stóllinn frá OK design
Fallegar smáhlutahirslur frá Ferm Living
Töff fatahengi fyrir uppáhaldsflíkurnar frá HAY
Sauðabindi fyrir töffara
Smáhlutahirslur frá Iittala, til í ýmsum litum
Gott úrval af klukkum frá Next Time
Flott gæða rúmföt frá HAY
Zuny leðurdýrin er hægt að nýta á ýmsa vegu, flott sem bókastoð
Apinn frá Kaj Bojesen er klassísk gjöf
Master stóllinn frá Philippe Starck kemur í nokkrum litum og er skemmtileg blanda af nokkrum frægustu stólum heims.

HÖNNUNARMARS Í EPAL: GUÐRÚN VALDIMARSDÓTTIR

Keilir og Gígur eru tvenns konar kertastjakar hannaðir af Guðrúnu Valdimarsdóttir, Keilir fyrir há kerti og Gígur fyrir sprittkerti. Þeir eru framleiddir úr mahóný-við og hluti af þeim málaður. Í boði eru þrjár mismunandi stærðir af hvorri útgáfunni fyrir sig og nokkrir mismunandi litir. Fólk getur blandað saman mismunandi stærðum, gerðum og litum og “hannað” sína samsetningu sjálft.

Nöfn stjakanna vísa lauslega til útlits þeirra og tengjast um leið íslenskri náttúru.

Posted in Óflokkað

HÖNNUNARMARS Í EPAL : MARÚN

Hönnunarteymið Marún sýnir nýja hlið á íslenska þjóðbúninginn.

Hönnuð voru tréleikföng sem stuðla að þroska barna með því að örva samhæfingu augna og handa á unga aldri. Með aldrinum sjá börnin hvernig hægt er að púsla leikföngunum saman á réttann hátt svo að úr verði strákur og stelpa klædd íslenska þjóðbúningnum.

Þau hafa bæði skemmtana- og notagildi en eru umfram allt fallegir hönnunargripir.

Posted in Óflokkað

HönnunarMars í Epal : Marún

Hönnunarteymið Marún sýnir nýja hlið á íslenska þjóðbúninginn.

Hönnuð voru tréleikföng sem stuðla að þroska barna með því að örva samhæfingu augna og handa á unga aldri. Með aldrinum sjá börnin hvernig hægt er að púsla leikföngunum saman á réttann hátt svo að úr verði strákur og stelpa klædd íslenska þjóðbúningnum.

Þau hafa bæði skemmtana- og notagildi en eru umfram allt fallegir hönnunargripir.

HönnunarMars í Epal: Guðrún Valdimarsdóttir

 

Keilir og Gígur eru tvenns konar kertastjakar hannaðir af Guðrúnu Valdimarsdóttir, Keilir fyrir há kerti og Gígur fyrir sprittkerti. Þeir eru framleiddir úr mahóný-við og hluti af þeim málaður. Í boði eru þrjár mismunandi stærðir af hvorri útgáfunni fyrir sig og nokkrir mismunandi litir. Fólk getur blandað saman mismunandi stærðum, gerðum og litum og “hannað” sína samsetningu sjálft.

Nöfn stjakanna vísa lauslega til útlits þeirra og tengjast um leið íslenskri náttúru.