Tarot ilmkerti frá 54°Celsius

54°Celsius býður upp á óvenjuleg og einstök kerti sem stela senunni. Kertin eru seld um allan heim ásamt í verslunum Epal. Þórunn Árnadóttir er aðalhönnuður og annar eigandi 54°Celsius. Tarot ilmkertin eru nýjung frá 54°Celsius sem við erum mjög spennt fyrir. Letterpress prentað Tarot spil að framan ásamt Tarot lestri að aftan gerir kertið að góðri gjöf. Hvert ilmkerti er innblásið af hverju Tarot spili fyrir sig, Death, The Magician, The Lovers, The Hermit, The Fool, The High Priestess.

Öll fáanleg í vefverslun Epal.is