NÝTT FRÁ SKANDINAVISK : THE ESCAPES COLLECTION

Gæðakertin frá danska merkinu Skandinavisk heilla alla þá sem kynnast þessum dásamlegu ilmkertum. The Escapes collection er ný lína af ilmkertum frá Skandinavisk í nýjum umbúðum sem eru einnig stærri en hefðbundnu kertin. Línan inniheldur þrjá ilmi, HEIA, LYSNING OG ROSENHAVE sem sækja hver um sig innblástur í norræna náttúru.

Verð, 8.800 kr. 

 

HEIA:  The rough, exposed terrain in the higher altitude fells of Norway and Sweden offers a colourful home to hardy shrubs, wild herbs and berries, and fragrant hills of heather.

LYSNING: 

The dense boreal forest canopy occasionally reveals glades and clearings, hidden escapes where the sunlight touches the ground and the flora responds in abundance.

ROSENHAVE: 

Nordic rose gardens are precious places. Exposed to the raw climate only the hardiest varieties, and most careful owners, can expect their fragile fragrance blushes to survive and prosper after the long, frozen winters.

 

EPAL KERTI: HLÝJA

Hlýja ilmkerti er gert í samstarfi við Skandinavisk í tilefni af 40 ára afmæli Epal.

Hlýja færir þér mjúkan samstilltan ilm innblásinn af norrænum heimilum. Ilmurinn samanstendur af mjúkum nótum af raf og jasmínu blandað við framandi mandarin og vanillu. Ilmkertið brennur í að minnsta kosti 45 klukkustundir ef það er ekki látið brenna lengur en 3 klukkustundir í einu og er það gert úr blöndu af ilmefnum, steinefnum og náttúrulegi vaxi með 100% bómullarþræði.

_A9T7768

Fæst í Epal.