10 MILLJÓNIR AF TRIPP TRAPP: HÁTÍÐARÚTGÁFA

Barnavöruframleiðandinn Stokke fagnar því um þessar mundir að 10 milljón eintök af klassíska og heimsþekkta stólnum Tripp Trapp hafa verið framleidd. Til að fagna þessum merka áfanga kynnir Stokke hátíðarútgáfu af Tripp Trapp í mattri eik, með áletrun hönnnuðarins ásamt fallegum smáatriðum. Svartur eikarstóllinn er með rósagylltum festingum og stöng á meðan að hvíta eikin er með festingum og stöng með málmáferð.

Stóllinn sem hannaður var árið 1972 af Peter Opsvik er einstakur fyrir þær sakir að hann er fyrsti stóllinn sem hannaður var með það í huga að geta vaxið með barninu. Þegar að Peter Opsvik hóf að hanna Tripp Trapp stólinn var hans markmið að hanna stól sem börn á öllum aldri gætu setið á við matarborðið með olnboga í borðhæð.

Sæti og fótskemil stólsins er hægt að stilla á þann hátt að hann vex með barninu og gengur stóllinn kynslóða á milli. Tripp Trapp stólinn geta fullorðnir einnig notað og þolir hann allt að 85 kg.

lg_ms22504ba_1 lg_ms22504ba_2 lg_ms22504ba_3 lg_ms22504ba lg_ms22504oak_1 lg_ms22504oak_2 lg_ms22504oak_4 lg_ms22504oak screen-shot-2016-11-09-at-12-32-06

tripp-trapp-anniversary-2016-black-oak_160630-195a5293-800x445

 

Tripp Trapp ásamt aukahlutum fæst í Epal.

UNGBARNASÆTI Á TRIPP TRAPP

Tripp trapp stóllinn var hannaður árið 1972 af Peter Opsvik er einstakur fyrir þær sakir að hann er fyrsti stóllinn sem hannaður var með það í huga að geta vaxið með barninu. Þegar að Peter Opsvik hóf að hanna Tripp Trapp stólinn var það hans markmið að hanna stól sem börn á öllum aldri gætu setið á við matarborðið en með olnboga í borðhæð.

Tripp trapp stóllinn nýtur gífurlegra vinsælda og er til í mörgum litum en einnig er hægt er að kaupa ýmsa aukahluti á hann. Við vorum að bæta við úrvalið hjá okkur ungbarnasæti sem fest er við stólinn og hentar vel fyrir ungabörn frá 0-6 mánaða aldurs. Með ungbarnasætinu er barnið komið í borðhæð ólíkt svokölluðum ömmustólum sem getur verið frábært þegar fjölskyldan sest við kvöldverðinn eða til að hafa barnið hjá sér á meðan sinnt er eldamennsku og uppvaski og geta verið í augnsambandi. Við eigum einnig fjölmarga aðra aukahluti svo sem borð sem smellist á Tripp trapp stóla ásamt fallegum bólstuðum sessum til að setja í stólana.

849e0d074ea98b7d9a2f58613dafaac5-675x1024 7668aa3341dc0e21ce0eaa1cbd7b6a23-711x1024
Stokke-Tripp-Trapp

NÝTT: BORÐ Á TRIPP TRAPP STÓL

Tripp trapp stóllinn var hannaður árið 1972 af Peter Opsvik er einstakur fyrir þær sakir að hann er fyrsti stóllinn sem hannaður var með það í huga að geta vaxið með barninu. Þegar að Peter Opsvik hóf að hanna Tripp Trapp stólinn var það hans markmið að hanna stól sem börn á öllum aldri gætu setið á við matarborðið en með olnboga í borðhæð.

Tripp trapp stóllinn nýtur gífurlegra vinsælda og er til í mörgum litum en einnig er hægt er að kaupa ýmsa aukahluti á hann. Núna bætist við úrvalið borð sem fest er við stólinn sem getur komið sér vel í fjölmörgum aðstæðum. Borðið er sérstaklega sniðugt til að minnka matarsull sem lendir annars oft á gólfinu og hefur þessari viðbót nú þegar verið tekið afar vel af foreldrum.
STO-428501 STO-428501-2

 


849e0d074ea98b7d9a2f58613dafaac5

7668aa3341dc0e21ce0eaa1cbd7b6a23

e522b2bbd7e2dc8a3f61eb7e74ffeb70

 

Ungbarnasætið er líka einstaklega sniðugt.

Stokke-Tripp-Trapp

Stóllinn er klassísk og tímalaus hönnun sem endist í margar kynslóðir.

Tripp trapp stóllinn, borðið og aðrir fylgihlutir frá Stokke fást í Epal.