NÝTT: BORÐ Á TRIPP TRAPP STÓL

Tripp trapp stóllinn var hannaður árið 1972 af Peter Opsvik er einstakur fyrir þær sakir að hann er fyrsti stóllinn sem hannaður var með það í huga að geta vaxið með barninu. Þegar að Peter Opsvik hóf að hanna Tripp Trapp stólinn var það hans markmið að hanna stól sem börn á öllum aldri gætu setið á við matarborðið en með olnboga í borðhæð.

Tripp trapp stóllinn nýtur gífurlegra vinsælda og er til í mörgum litum en einnig er hægt er að kaupa ýmsa aukahluti á hann. Núna bætist við úrvalið borð sem fest er við stólinn sem getur komið sér vel í fjölmörgum aðstæðum. Borðið er sérstaklega sniðugt til að minnka matarsull sem lendir annars oft á gólfinu og hefur þessari viðbót nú þegar verið tekið afar vel af foreldrum.
STO-428501 STO-428501-2

 


849e0d074ea98b7d9a2f58613dafaac5

7668aa3341dc0e21ce0eaa1cbd7b6a23

e522b2bbd7e2dc8a3f61eb7e74ffeb70

 

Ungbarnasætið er líka einstaklega sniðugt.

Stokke-Tripp-Trapp

Stóllinn er klassísk og tímalaus hönnun sem endist í margar kynslóðir.

Tripp trapp stóllinn, borðið og aðrir fylgihlutir frá Stokke fást í Epal.