STELTON VOR/SUMAR 2017

Væntanleg vor og sumarlína frá Stelton er glæsileg að vanda og eigum við von á nýjum litum á áður þekktum vörum ásamt splunkunýrri viðbót við annars frábært vöruúrval þeirra. Klassíska EM77 hitakannan kemur í nýjum litum með vorinu sem munu eflaust gleðja marga hönnunaðdáendur ásamt því að vinsælu “to go” hitamálin koma í nýjum og ferskum litum.

img_3191-640x427 ls_220_x-650_1140_circle_peak_core ls_440_441_x-636_x-632_twin_theo ls_570-12_-13_-14_-15_580-12_-13_-14_-15_1140-1_togo_click_core ls_570-15_580-11_602-1_togo_click_my_keychain ls_816_917_918_919_964_em_press_em77 ls_816_1140_1140-2_x-140_em_press_core_concave ls_1140-1_1140-2_919_964_core_em77 ls_x-140_x-141_concave_vases ls_x-140_x-216_1141_701-2-4_concave_emma_core_simply unspecified-2-640x959