MENU VOR/SUMAR 2017

Menu á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1979 og er það í dag eitt fremsta danska hönnunarmerkið. Menu framleiðir bæði klassíska og nútímalega hönnun og njóta vörur þeirra mikilla vinsælda á skandinavískum heimilum og fer þar fremst í flokki POV kertastjakarnir frægu. Í ár eru væntanlegar margar nýjungar, vörurnar eru eins og áður í minimalískum stíl og eru náttúruleg efni í forgrunni. Við erum spennt fyrir komandi ári með Menu og hlökkum til að bæta við þessum fallegu vörum frá þeim við okkar vöruúrval. // Vörurnar eru væntanlegar með vorinu.

pepe-marble-mirror_location_2016_11 menu_soft-packs_nov16_68 menu_soft-packs_nov16_51 wire-top_location_01 tray_table7754-medium meet-bench_location_02 afteroom-counter-table_location_03 vedbaek_2016_08