Sóley Organics kynning og kaupauki föstudaginn 18. ágúst

Íslenska húðvörumerkið Sóley Organics verður með kynningu hjá okkur í Epal Skeifunni á föstudaginn nk. á milli klukkan 14 – 18. Í tilefni þess fylgir kaupauki með hverri sölu!
Sóley Organics eru íslenskar hágæða húðvörur úr hreinum og náttúrulegum innihaldsefnum. Húðvörurnar frá Sóley Organics eru framleiddar á Íslandi með fersku íslensku vatni, villtum íslenskum jurtum og vandlega völdum lífrænum ilmkjarna olíum.
Verið hjartanlega velkomin,