NÝTT FRÁ MENU

Hér má sjá brot af vörulínu danska hönnunarfyrirtækisins MENU, þeir eru að koma mjög sterkt inn um þessar mundir með ferskar og flottar vörur. Við mælum með að fletta í gegnum vörubækling þeirra sem finna má HÉR, nokkrar af vörunum eru þegar komnar í Epal, aðrar eru væntanlegar en einnig er hægt að panta allar vörurnar frá MENU hjá okkur. 

Fallegar vörur sem við erum afskaplega spennt yfir.

This entry was posted in Blogg and tagged .