NÝTT FRÁ TULIPOP

Enn ein litrík og krúttleg fígúran var að mæta í Tulipop ævintýraheiminn. Fígúran heitir Freddi og skreytir hann núna skemmtilega myndskreytta melamín diska, bolla og skálar.

Skemmtileg íslensk hönnun!