LOVE LAKKRÍSINN 2016

LOVE lakkrísinn 2016 er kominn og fengum við í ár tvær tegundir, en við vörum ykkur við því að það er einstaklega erfitt er að gera upp á milli þeirra enda báðir sérstaklega ljúffengir í ár. Fullkomin tækifærisgjöf handa ástinni þinni!

1468649_10153662798010358_6997522922132525136_n

LOVE – Sólberja og súkkulaðihúðaður lakkrís (hvítt súkkulaði)

Þú munt alltaf eiga pláss fyrir þennan mola sem húðaður er með belgísku hvítu súkkulaði og að lokum velt upp úr ljúffengu sólberjadufti sem kitlar bragðlaukana. Fullkominn fyrir bóndadaginn, valentínusardaginn, mæðradaginn og alla aðra daga þar á milli.

LOVE – Rifsberja og súkkulaðihúðaður chili lakkrís

Þvílík veisla fyrir bragðlaukana, með grípandi bragði af rifsberjum sem er fylgt eftir með kröftugu dökku súkkulaði, og í lokin þegar þú heldur að ferðinni sé lokið kemur kitlandi bragð af Habanero chili lakkrís sem umleikur bragðlaukana. Hvílík dásemd!
944962_10153678689385358_5603281221667354005_n 998494_10153678693085358_3508553463845460656_n

12400585_10153678692755358_8125754094160158898_n 12508990_10153678689145358_6910386257685248440_n
10353707_10153677086405358_2698107585202651695_n slideshow_2