BÓNDAGURINN: KOMDU ÁSTINNI ÞINNI Á ÓVART

bondadagurinn

 

Bóndadagurinn kemur upp á föstudeginum 22.janúar. Þá er tilvalið að gera vel við ástina sína og við eigum mikið úrval af sniðugum gjöfum á góðu verði. Vertu velkomin/n í verslanir okkar og við aðstoðum þig við valið.

  1. LOVE lakkrís frá Johan Bulow. Verð: 1.400 lítill og 2.050 kr. stór.
  2. Take away kaffimál frá Stelton (nokkrir litir). Verð: 4.500 kr. lítið og 5.900 kr. stórt.
  3. Elevate gæðahnífar frá Joseph Joseph. Hægt að kaupa staka. Verð á setti: 14.750 kr.
  4. Hinn fullkomni pizzahnífur mep upptakara í skafti, frá Normann Copenhagen. Verð: 2.550 kr.