Við megum til með að sýna ykkur myndir af þessari fallegu íbúð sem finna má í Aþenu, þarna býr mikill fagurkeri og sjá má hönnun eftir til dæmi Arne Jacobsen, Philippe Starck, Konstantin Grcic ásamt fleirum. Þessar myndir eru fengnar að láni frá frábæru vefsíðunni Yatser.com, en hægt er að sjá fleiri myndir ásamt því að fræðast um þessa íbúð hér; http://yatzer.com/Grand-Dame-ASKarchitects-Piraeus-Greece

Fallega ljósir Svanir

Ero stólar eftir Philippe Starck, framleiddir af Kartell

Chair one eftir Konstantin Grcic


Þessi ljós þekkjum við flest, eftir Poul Henningsen

Eggið er gullfallegt í ljósbláu




Falleg íbúð ekki satt?


