TABLO TABLE

Þetta flotta borð heitir Tablo Table og er framleitt af Normann Copenhagen  og hannað af Nicholai Wiig. Auðvelt er að setja borðið saman, en engar skrúfur eða verkfæri þarf að nota.

Þess má geta að hönnuðurinn Nicholai Wiig Hansen er  tilnefndur sem besti danski hönnuðurinn árið 2012 af Bolig Magasinet. Normann Copenhagen eru nokkuð sigurstranglegir, en tveir af þeirra hönnuðum eru tilnefndir sem bestu hönnuðirnir, hönnuðurinn Simon Legald er tilnefndur sem besti nýliðinn í ár, ásamt því að Normann Copenhagen eru tilnefndir sem besti hönnunarframleiðandinn í Danmörku.

Flott hjá þeim!