FLOWER TABLE

Flower er fallegt borð með lífrænu formi hannað árið 2004 af hinni dönsku Christine Schwarzer og er framleitt af Swedese.

Borðið kemur í tveimur gerðum, Flower og Flower Mono. Flower er með lamineraða borðplötuí hvítu, svörtu eða rauðu ásamt fallegum viðarkant í Eik, Birki eða Hnotu. Flower Mono er einlitað og borðplatan er með hvítum eða svartlituðum Aski.

Flott borð fyrir smart heimili!