DESIGN LETTERS & LETUR ARNE JACOBSEN

Design Letters er danskt hönnunarmerki sem stofnað var árið 2009 og framleiðir vörur fyrir heimilið sem skreyttar eru leturgerð  Arne Jacobsen sem hann teiknaði árið 1937. Vörulína Design Letters nýtur mikilla vinsælda og er sífellt að bætast við vöruúrvalið spennandi nýjungar. Línan inniheldur meðal annars stafabolla, rúmföt, vegghillu, blómavasa, ílát, stílabækur og ýmsar aðrar spennandi vörur. Design Letters býður upp á fallegar og vandaðar vörur fyrir heimilið með grafísku ívafi.

slidetresliderslidetoweb1TablebybedScreen Shot 2016-01-14 at 21.59.40 Screen Shot 2016-01-14 at 22.35.49 Screen Shot 2016-01-14 at 22.36.00 Screen Shot 2016-01-14 at 22.36.53Mirror Stool Tabletogo

Design Letters vörurnar fást í Epal, skoða í vefverslun HÉR.