NÝTT FRÁ APPLICATA

Applicata er danskt hönnunarmerki sem stofnað var árið 2005. Þau framleiða fallegar og litríkar smávörur fyrir heimilið sem eiga það allar sameiginlegt að vera gerðar úr við. Öll framleiðsla fer fram í Danmörku og leggur fyrirtækið ríka áherslu á að gamlar handverskhefðir fái að njóta sín.

Við eigum von á spennandi nýjungum frá Applicata sem kynntar voru nú á dögunum á hönnunarsýningunni NorthModern í Kaupmannahöfn. Nýjar vörulínur sem vöktu athygli okkar voru þær sem notast við fleiri efni en aðeins við sem hefur verið þeirra helsta einkenni, þar má nefna bakka úr marmara og ílát og kertastjaka úr gleri og postulíni. Applicata mun því sannarlega vekja athygli í ár með þessum nýju og spennandi vörum. 12573967_1121210907913225_2195670189728988026_n11227898_1121191031248546_3197603199821006600_n Screen Shot 2016-01-15 at 14.28.401529912_815278955173090_1793143159257728883_o 10269393_792655504102102_2163805478487178132_n 10295803_790811694286483_4447897367857914583_n 10352790_793161780718141_7792219753733573183_n 10356402_793143280719991_4464414167819799208_n 10359081_786256678075318_9210139606461871445_o 10363746_793143034053349_7513160646754230722_n 10440891_809361552431497_847977069321278576_n 10847395_940252356009082_4244077498556211126_o 11855613_1047196818647968_6512241585104754754_n

Applicata fæst í Epal, sjá í vefverslun HÉR.