THE BEAK

The Beak er hannaður af hinni dönsku Bodil Vilhelmine Dybvak Pedersen. Snaginn er mjög sniðugur fyrir skipulag heimilisins og hentar vel í flest rými hvort sem þarf að henga upp skópar, flík, viskastykki eða handklæði. Snaginn kemur í nokkrum litum; svörtum, hvítum og rauðum.