NORMANN COPENHAGEN

Við erum stoltur söluaðili Normann Copenhagen á Íslandi og gleðjumst því yfir þeim fréttum að Normann Copenhagen eru tilnefndir til hönnunarverðlauna Bolig Magasinet sem besti hönnunarframleiðandinn árið 2013.