Bookman – nauðsyn til að sjást í myrkrinu

Bookman hentar fyrir alla sem vilja sjá og sjást í myrkri! Bookman býður upp á úrval af smart endurskinsvörum fyrir hjólreiðafólk, göngufólk, hlaupara og alla aðra sem kunna vel að meta útivist og vilja sjást í myrkrinu. Með mikla áherslu á smáatriði, gæði og öryggi hefur Bookman eitt markmið: Að láta alla sjást í umferðinni og koma í veg fyrir slys. Öryggi þarf ekki að vera óspennandi!

Kynntu þér frábært úrval af endurskinsmerkjum fyrir bæði börn og fullorðna eða jafnvel dýr í vefverslun Epal.is

Sjáumst í myrkrinu!

Bookman hentar fyrir alla sem vilja sjá og sjást í myrkri! Bookman er sænskt fyrirtæki sem hannar smart endurskinsvörur fyrir hjólreiðafólk, göngufólk, hlaupara og alla aðra sem kunna vel að meta útivist og vilja sjást í myrkrinu. Með mikla áherslu á smáatriði, gæði og öryggi hefur Bookman eitt markmið: Að láta alla sjást í umferðinni og koma í veg fyrir slys. Öryggi þarf ekki að vera óspennandi!

Kynntu þér frábært úrval af endurskinsmerkjum fyrir bæði börn og fullorðna í vefverslun Epal.is

 

Nýtt í Epal! Bookman – vertu sjáanleg/ur í myrkrinu

Bookman er nýtt og spennandi vörumerki í Epal sem hentar fyrir alla sem vilja sjá og sjást í myrkri!

Bookman hannar smart endurskinsvörur fyrir hjólreiðafólk, göngufólk, hlaupara og aðra sem kunna vel að meta útivist og vilja sjást í myrkrinu. Með mikla áherslu á smáatriði, gæði og öryggi hefur Bookman eitt markmið: Að láta alla sjást í umferðinni og koma í veg fyrir slys. 

“Öryggi þarf ekki að vera óspennandi. Við erum með það markmið að bjarga lífum og gera alla sjáanlega í umferðinni. Og til þess að takast það, þurfum við að hanna vörur sem fólk elskar að nota.”

Bookman er sænskt vörumerki og dregur innblástur sinn m.a. frá minimalískri sænskri hönnun og nýstárlegri tækni. Komandi frá landi þar sem myrkur er allan sólahringinn hluta úr ári, þarf hver vara að uppfylla hæðstu gæðastaðla.

Kynntu þér úrval Bookman í Epal! Frábær verð – frá 950 kr. !