Sjáumst í myrkrinu!

Bookman hentar fyrir alla sem vilja sjá og sjást í myrkri! Bookman er sænskt fyrirtæki sem hannar smart endurskinsvörur fyrir hjólreiðafólk, göngufólk, hlaupara og alla aðra sem kunna vel að meta útivist og vilja sjást í myrkrinu. Með mikla áherslu á smáatriði, gæði og öryggi hefur Bookman eitt markmið: Að láta alla sjást í umferðinni og koma í veg fyrir slys. Öryggi þarf ekki að vera óspennandi!

Kynntu þér frábært úrval af endurskinsmerkjum fyrir bæði börn og fullorðna í vefverslun Epal.is