Jensen heimsókn

Dagana 7. – 14. nóvember bjóðum við 10% afslátt af öllum rúmum frá Jensen í tilefni heimsóknar sérfræðings frá Jensen í Epal Skeifunni, fimmtudaginn 10. nóvember.

Jensen fagnar í ár 75 ára afmæli en þau hafa framleitt gæða rúm frá árinu 1947 með áherslu á fágaða skandinavíska hönnun og framúrskarandi þægindi. Jensen rúm eru Svansmerkt og eru sérsniðin eftir þínum þörfum með ótal möguleikum varðandi gormakerfi, yfirdýnur, áklæði og allt útlit rúmsins.

Veldu Jensen rúm fyrir betri og heilbrigðari svefn, nótt eftir nótt, ár eftir ár.