AFMÆLISTILBOÐ: Y-STÓLL HANS J. WEGNER

Eitt þekktasta húsgagn Hans J. Wegner er CH24 / Wishbone chair, sem einnig gengur undir nafninu Y-stóllinn. Wishbone stóllinn er nú á sérstöku tilboðsverði í tilefni af 40 ára afmæli Epal. Stóllinn var hannaður árið 1949 og var eitt fyrsta húsgagnið sem Hans J. Wegner hannaði fyrir danska húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Søn og hefur stóllinn verið í framleiðslu frá árinu 1950 og notið mikilla vinsælda.

Y-ið í baki stólsins gefur honum mikinn karakter og veitir einnig góðan stuðning við bakið. Stóllinn er léttur og því er auðvelt að færa hann á milli rýma, hann hentar vel við borðstofuborðið, skrifborðið eða jafnvel einn og sér.

afm-Ystóll-724x1024Decon-Wishbone-Chair-Carl-Hansen-2-Wegner-600x600 d2f7a11b9a4db2e58f4c3b74ce728c4f

AFMÆLISTILBOÐ: STRAPATZ LJÓSIÐ

Við kynnum nýtt afmælistilboð í tilefni af 40 ára afmæli Epal –

Strapatz hengilampinn var hannaður árið 2015 af Sabinu Grubbeson og er framleiddur af sænska ljósaframleiðandanum Konsthantverk. Strapatz er einstök hönnun nánast eins og skúlptúr sem vekur athygli hvar sem er.

Strapatz er nú á 30% afslætti ath. takmarkað magn!

AfmTilboð Strapatz12547133_418675101658557_1273632529_n Screen Shot 2016-07-06 at 11.13.00 Screen Shot 2016-07-06 at 11.14.21

FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ

Í tilefni 40 ára afmælis Epal bjóðum við upp á fjölmörg frábær afmælistilboð af vinsælum hönnunarvörum. Hér að neðan á sjá spennandi tilboð á Corona stólnum frá Erik Jorgensen ásamt tilboði á sófum Borge Mogensen frá Frederica. Komdu við í Epal Skeifunni og kynntu þér enn fleiri tilboð.
AfmTilboð Corona AfmTilboð Fredericia

AFMÆLISTILBOÐ: AXEL SÓFI FRÁ MONTIS

Í tilefni 40 ára afmælis Epal bjóðum við upp á fjölmörg frábær afmælistilboð af vinsælum hönnunarvörum. Eitt af því er tilboð á sívinsæla Axel sófanum frá Montis. Montis var stofnað árið 1974 og hafa þeir að leiðarljósi í hönnun sinni að hanna móderníska sófa með miklum þægindum.

Axel sófinn sem hannaður er af Gijs Papavoine er fullkominn sófi fyrir allar stofur. Sófinn er nokkuð hár sem gerir auðveldara fyrir að standa upp úr honum og sófafætur eru látlausar og lítið ber á þeim og mætti jafnvel halda að sófinn fljóti á gólfinu.

Einstaklega smart og þægilegur sófi sem er á frábæru tilboði! Komdu og kynntu þér Axel sófann frá Montis.

image001 3

 

Fallegur og vel hannaður sófi á frábæru tilboðsverði. Komdu endilega við í verslun okkar Epal Skeifunni og kynntu þér öll afmælistilboðin sem í boði eru.

AFMÆLISTILBOÐ: Y-STÓLL HANS J. WEGNER

Eitt þekktasta húsgagn Hans J. Wegner er CH24 / Wishbone chair, sem einnig gengur undir nafninu Y-stóllinn. Wishbone stóllinn er nú á sérstöku tilboðsverði í tilefni 40 ára afmælis Epal. Stóllinn var hannaður árið 1949 og var eitt fyrsta húsgagnið sem Hans J. Wegner hannaði fyrir danska húsgagnaframleiðandann Carl Hansen & Søn og hefur stóllinn verið í framleiðslu frá árinu 1950 og notið mikilla vinsælda.

Y-ið í baki stólsins gefur honum mikinn karakter og veitir einnig góðan stuðning við bakið. Stóllinn er léttur og því er auðvelt að færa hann á milli rýma, hann hentar vel við borðstofuborðið, skrifborðið eða jafnvel einn og sér.

image001 2

 

d2f7a11b9a4db2e58f4c3b74ce728c4f

Decon-Wishbone-Chair-Carl-Hansen-2-Wegner-600x600

 

Falleg og klassísk hönnun sem stenst tímans tönn.