FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ

Í tilefni 40 ára afmælis Epal bjóðum við upp á fjölmörg frábær afmælistilboð af vinsælum hönnunarvörum. Hér að neðan á sjá spennandi tilboð á Corona stólnum frá Erik Jorgensen ásamt tilboði á sófum Borge Mogensen frá Frederica. Komdu við í Epal Skeifunni og kynntu þér enn fleiri tilboð.
AfmTilboð Corona AfmTilboð Fredericia