Söngfuglar Kay Bojesen

Kay Bojesen skapaði mörg af ástkærustu viðarleikföngum sem fylgt hafa mörgum heimilum í áraraðir. Þar má nefna apann og tindáta. Kay hannaði söngfugla um árið 1950 en voru þó aldrei settir í framleiðslu fyrr en nú.

 

 

Ruth, Pop, Otto, Kay, Peter og Sunshine eru fjölskylda af litríkum handmáluðum viðarfuglum sem að hönnunaraðdáendur á öllum aldrei geta notið.

Á heimili Kay í Bella Vista sem hannað var af Arne Jacobsen var garðurinn fullur af marglitum blómum og smáfuglum, það er því enginn spurning hvaðan Kay fékk innblástur í hönnun sína.