Létt og leikandi

Á svona sólríkum degi er gaman að skoða myndir af fallegri hönnun, þ.e.a.s ef við þurfum hvort sem er að sitja inni í vinnu fyrir framan tölvu.
Vonandi eigið þið góðann dag í blíðunni.
Louis Ghost stóllinn eftir Philippe Starck
Hálsmen eftir Steinunni Völu
Series 7 eftir Arne Jacobsen
Bourgie lampinn frá Kartell
Fallegt skraut frá Ferm Living, kemur vel út að hengja upp margar saman.
Festivo kertastjakarnir frá Iittala
Karafla og vaggangi glös eftir Kristínu Sigfríði
Ílát frá Iittala
Eggið í hvítu er glæsilegt
No.14 stóllinn eftir Michael Thonet
Fallegur glerhringur í garðinn fyrir smáfuglana frá Eva Solo.