PH 50 – afmælisútgáfa

Á seinasta ári átti PH 5 lampinn frá Louis Poulsen 50 ára afmæli. Í tilefni þess var ákveðið að gera sérstaka afmælisútgáfu af lampanum.

Afmælisútgáfan finnst í fimm litum og eru þeir eftirfarandi: chili red (rauður), mint blue (ljós blár), wasabi green (grænn), coconut white (hvítur) og olive black (svartur).

Lampinn kostar 109.500 kr. og er aðeins til í takmörkuðu upplagi.