Fermingargjafir

Við höfum sett saman nokkrar tillögur að fermingargjöfum sem fást hér hjá okkur í Epal.
En meðal þess sem við völdum var hnöttur frá Athmosphere, rúmföt frá Marimekko og skartgripir frá Georg Jensen ásamt fleiru. En skartgripina er einungis hægt að fá í Epal Design í Flugstöðinni.