Twilight frá Stelton

 

Twilight er nýr kertastjaki frá Stelton sem er hannaður af Steve McGugan. Þetta er fyrsti hluturinn sem McGugan hannar fyrir Stelton, en hann hefur áður unnið sem hönnuður fyrir Bang & Olufsen og Ericsson.

Kertastjakinn kemur í tveimur stærðum og er hægt að raða þeim saman með því að láta þann stærri yfir þann minni.

Lítilll stjaki kostar 11.700 kr. og sá stærri 14.250 kr.