Öll húsgögn þarfnast viðhalds – Kynntu þér Guardian

Öll húsgögn þarfnast viðhalds

Guardian ver húsgögnin þín og viðheldur fegurð þeirra og verðgildi með vörulínum sem eru sérstaklega hannaðar til að verja leður og við ásamt því að bjóða úrval af vörum fyrir textíl, gler, stál ásamt blettahreinsum og húsgagnalyktareyði svo fátt eitt sé nefnt.

Við hjá Epal mælum með því að hugsa vel um húsgögnin þín með því að bera á þau og hreinsa til að þau haldist falleg um ókomna tíð.

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur betur gæða vörur frá Guardian sem viðurkenndar eru af okkar helstu framleiðendum.

Í húsgagnadeild okkar í Epal Skeifunni færð þú faglega ráðgjöf hvaða viðhaldsvara hentar þínu húsgagni.

Sjá einnig í vefverslun Epal https://www.epal.is/vorumerki/guardian og á heimasíðu Guardian